Við bókstaflega elskum tölur
Við sjáum um allar þínar bókhaldsþarfir svo þú getir einbeitt þér að þínum rekstri.
Okkar þjónusta
Við getum aðstoðað á fjölmörgum sviðum
Traust er undirstaða góðrar þjónustu
Við bjóðum upp á alla almenna bókhaldsþjónustu, ráðgjöf, uppgjör, áætlanagerð og margt fleira. Við byggjum á faglegum og traustum vinnubrögðum sem unnin eru af reyndum starfsmönnum okkar.
Allt okkar starfsfólk er þjálfað til að fullnægja ýtrustu kröfum sem markaðurinn gerir hverju sinni. Allir starfsmenn eru í stöðugri símenntun og sækja námskeið fagaðila á hverju ári, ásamt því að reglulega eru haldin námskeið innanhúss og samráðsfundir.
Verkferlar eru staðlaðir og samræmdir til að auka áreiðanleika og spara kostnað viðskiptavina. Fylgst er kerfisbundið með öllum laga- og reglugerðarbreytingum yfirvalda svo starfsmenn séu í stakk búnir að veita viðskiptavinum okkar réttar upplýsingar.
Hér fyrir neðan eru upplýsingar um þá þjónustu sem við bjóðum upp á. Ekki er um tæmandi talningu að ræða heldur viðmið sem endurspegla breiddina í þjónustu okkar.
Okkar áherslur | |
---|---|
✓ Traust | ✓ Sérþekking |
✓ Nákvæmni | ✓ Reynsla |
✓ Trúnaður | ✓ Fagmennska |