Við bókstaflega elskum tölur

Við sjáum um allar þínar bókhaldsþarfir svo þú getir einbeitt þér að þínum rekstri.
Okkar þjónusta

Við gerum flókna hluti einfalda

Við bjóðum upp á alla almenna bókhaldsþjónustu, ráðgjöf, uppgjör, skattskil og margt fleira fyrir einstaklinga og fyrirtæki af öllum stærðum og gerðum.

Hér fyrir neðan eru upplýsingar um þá þjónustu sem við bjóðum upp á. Ekki er um tæmandi talningu að ræða heldur viðmið sem endurspegla breiddina í þjónustu okkar.

Skattskil og skattaráðgjöf

Við bjóðum upp á skattaráðgjöf fyrir innlenda jafnt sem erlenda aðila og erum í samstarfi við alþjóðleg samtök endurskoðenda fyrir viðskiptavini í útrás. Við leggjum áherslu á gagnkvæmt traust og gæði í skattaráðgjöf.

Endurskoðun og reikningsskil

Ársreikningur á að vera gagnlegt stjórnendum en ekki skattaleg kvöð. Við veitum öfluga ráðgjöf og byggjum á persónulegri þjónustu þar sem skilningur á rekstri er hafður að leiðarljósi.

Bókhald

Við bjóðum upp á alla almenna bókhaldsþjónustu. Unnið er eftir stöðluðu bókhaldskerfi sem er öflugt og í sífelldri endurskoðun.

Ráðgjöf

Meðal þess sem fellur undir hinn víðtæka flokk ráðgjöf og fleira er: Áætlanir, verðmöt fyrirtækja og aðstoð við kaup eða sölu, stofnun og slit fyrirtækja, fjármálaþjónusta, lögfræðiþjónusta og margt fleira.

Við getum aðstoðað á fjölmörgum sviðum

Reikningaútskrift
  • Fjartengingar við viðskiptavini okkar
  • Afleysingarþjónusta bókara og/eða gjaldkera
  • Skipulagning bókhalds

. . .

Nánar
Fyrirtækjaþjónusta
  • Greiðum alla reikninga viðskiptavina, eða valin útgjöld
  • Semjum við lánardrottna og banka

. . .

Nánar
SKÝRSLUR
  • Sendum rafrænt til skattayfirvalda
  • Gerum skýrslur eftir þörfum viðskiptavina úr bókhaldi
  • Gerum kostnaðargreiningar

 . . .

Nánar
VIÐSKIPTAÞJÓNUSTA
  • Bókhald – tímavinna
  • Skipulagning bókhalds
  • Færsla bókhalds
  • Afstemmingar
  • VSK skýrslur 

. . .

Nánar
Allir starfsmenn eru í stöðugri símenntun og sækja námskeið fagaðila á hverju ári, ásamt því að reglulega eru haldin námskeið innanhúss og samráðsfundir.

Traust er undirstaða góðrar þjónustu

Við bjóðum upp á alla almenna bókhaldsþjónustu, ráðgjöf, uppgjör, áætlanagerð og margt fleira. Við byggjum á faglegum og traustum vinnubrögðum sem unnin eru af reyndum starfsmönnum okkar. 

Allt okkar starfsfólk er þjálfað til að fullnægja ýtrustu kröfum sem markaðurinn gerir hverju sinni. Allir starfsmenn eru í stöðugri símenntun og sækja námskeið fagaðila á hverju ári, ásamt því að reglulega eru haldin námskeið innanhúss og samráðsfundir.

Verkferlar eru staðlaðir og samræmdir til að auka áreiðanleika og spara kostnað viðskiptavina. Fylgst er kerfisbundið með öllum laga- og reglugerðarbreytingum yfirvalda svo starfsmenn séu í stakk búnir að veita viðskiptavinum okkar réttar upplýsingar.

Hér fyrir neðan eru upplýsingar um þá þjónustu sem við bjóðum upp á. Ekki er um tæmandi talningu að ræða heldur viðmið sem endurspegla breiddina í þjónustu okkar.
Okkar áherslur
✓ Traust ✓ Sérþekking
✓ Nákvæmni ✓ Reynsla
✓ Trúnaður ✓ Fagmennska
Okkar þjónusta
Share by: