Við bjóðum upp á alla almenna bókhaldsþjónustu, ráðgjöf, uppgjör, skattskil og margt fleira fyrir einstaklinga og fyrirtæki af öllum stærðum og gerðum.
Hér fyrir neðan eru upplýsingar um þá þjónustu sem við bjóðum upp á. Ekki er um tæmandi talningu að ræða heldur viðmið sem endurspegla breiddina í þjónustu okkar.
Við bjóðum upp á skattaráðgjöf fyrir innlenda jafnt sem erlenda aðila og erum í samstarfi við alþjóðleg samtök endurskoðenda fyrir viðskiptavini í útrás. Við leggjum áherslu á gagnkvæmt traust og gæði í skattaráðgjöf.
Ársreikningur á að vera gagnlegt stjórnendum en ekki skattaleg kvöð. Við veitum öfluga ráðgjöf og byggjum á persónulegri þjónustu þar sem skilningur á rekstri er hafður að leiðarljósi.
Við bjóðum upp á alla almenna bókhaldsþjónustu. Unnið er eftir stöðluðu bókhaldskerfi sem er öflugt og í sífelldri endurskoðun.
Meðal þess sem fellur undir hinn víðtæka flokk ráðgjöf og fleira er: Áætlanir, verðmöt fyrirtækja og aðstoð við kaup eða sölu, stofnun og slit fyrirtækja, fjármálaþjónusta, lögfræðiþjónusta og margt fleira.
Okkar áherslur | |
---|---|
✓ Traust | ✓ Sérþekking |
✓ Nákvæmni | ✓ Reynsla |
✓ Trúnaður | ✓ Fagmennska |